Færsluflokkur: Bloggar
Íslandsbókun - nýtt fyrirtæki á Húsavík
Þriðjudagur, 29. mars 2011
BookIceland er bókunarvél þar sem boðið er upp á fjölbreytta gistimöguleika víðsvegar um Ísland. Bókunarvélin er þróuð og rekin af MTS Íslandsbókun ehf sem er nýtt fyrirtæki á Húsavík.
Hjá Íslandsbókun eru tvö stöðugildi og er markmið okkar að fjölga þeim í þrjú í sumar.
Á þessari síðu ætlum við að fjalla um ferðaþjónustu á Íslandi og vonumst til að kynnast sem flestum sem starfa að ferðaþjónustu og eru að skrifa á blog.is. Á meðfylgjandi mynd er lundinn Tindur sem er lukkudýr og leiðsögulundi síðunnar.
Nánar er hægt að kynna sér BookIceland verkefnið hér: www.bookiceland.is/um/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)