Íslandsbókun - nýtt fyrirtćki á Húsavík

Lundinn TindurBookIceland er bókunarvél ţar sem bođiđ er upp á fjölbreytta gistimöguleika víđsvegar um Ísland. Bókunarvélin er ţróuđ og rekin af MTS Íslandsbókun ehf sem er nýtt fyrirtćki á Húsavík.

Hjá Íslandsbókun eru tvö stöđugildi og er markmiđ okkar ađ fjölga ţeim í ţrjú í sumar.

Á ţessari síđu ćtlum viđ ađ fjalla um ferđaţjónustu á Íslandi og vonumst til ađ kynnast sem flestum sem starfa ađ ferđaţjónustu og eru ađ skrifa á blog.is. Á međfylgjandi mynd er lundinn Tindur sem er lukkudýr og leiđsögulundi síđunnar.

Nánar er hćgt ađ kynna sér BookIceland verkefniđ hér: www.bookiceland.is/um/


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband